Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Frjálsi lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður sem var stofnaður árið 1978 af Fjárfestingarfélagi Íslands. Í upphafi gátu sjóðfélagar ráðstafað öllum lífeyrissparnaði sínum í erfanlega séreign. Hinsvegar með tilkomu laga nr. 129/1997 var sjóðurinn skyldaður til að stofna tryggingadeild. Frjálsi hélt þó áfram að bjóða sjóðfélögum upp á að meirihluti skyldusparnaðar þeirra rynni í erfanlega séreign, en erfanleg séreign úr skyldusparnaði hefur verið eitt af sérkennum Frjálsa í gegnum tíðina.
Frjálsi er stærsti séreignarsjóður landsins og meirihluti eigna sjóðsins er séreign sjóðfélaga hans. Allar greiðslur sem bárust í Frjálsa fyrir 1. júlí 1999 runnu í frjálsa séreign, en skyldusparnaður sem borist hefur í sjóðinn eftir þann tíma rennur í þá skyldusparnaðarleið sem sjóðfélagi hefur valið. Frjálsi tekur einnig við viðbótarsparnaði sem rennur óskipt í séreign sjóðfélaga. Frjálsi hefur ávallt verið opinn öllum sem í hann vilja greiða og án skylduaðildar.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur ávallt útvistað öllum rekstri og eignastýringu til fjármálafyrirtækis. Arion banki hefur séð um rekstur sjóðsins frá 2008. KPMG sinnir ytri endurskoðun Frjálsa og Deloitte innri endurskoðun. Bjarni Guðmundsson er tryggingastærðfræðingur sjóðsins. Frá og með 1. apríl 2019 þá varð framkvæmdastjóri Frjálsa starfsmaður sjóðsins og ráðinn af stjórn hans.
Ársfundargögn
Ársfundargögn Frjálsa
Frjálsi heldur ársfund fyrir lok júní ár hvert. Allir sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt og eiga rétt á fundarsetu.
2024
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2024
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2024 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2024:
2023
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2023
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2023 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2023:
2022
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2022
Fylgiskjal I - Erindi Yngva Óttarssonar
Fylgiskjal III - Beiðni frambjóðenda
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2022 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2022:
2021
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2021
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2021 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2021:
2020
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2020
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2020 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2020:
2019
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2019
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2019 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2019:
2018
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2018
Frjálsa lífeyrissjóðsins 2018 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2018
2017
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2017
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2017 - ávarp stjórnarformanns
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2017
2016
Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins 2016
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2016
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2016 - ávarp stjórnarformanns
2015
Glærur frá ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 2015
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2015 - ávarp stjórnarformanns
Ársreikningar
Ársreikningar Frjálsa
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2023
Meginniðurstöður ársreiknings Frjálsa lífeyrissjóðsins 2023
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2022
Meginniðurstöður ársreiknings Frjálsa lífeyrissjóðsins 2022
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2021
Meginniðurstöður ársreiknings Frjálsa lífeyrissjóðsins 2021
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2020
Meginniðurstöður ársreiknings Frjálsa lífeyrissjóðsins 2020
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2019
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2018
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2017
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2016
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2015
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2014
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2013
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2012
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2011
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2010
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2009
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2008
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2007
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2006
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2005
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2004
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2003
Ársreikningur Frjálsa lífeyrissjóðsins 2002
Eignasamsetning
Eignasamsetning Frjálsa
Eftir leið og m.v. óendurskoðuð uppgjör sjóðsins 30. september 2024.
Persónuvernd
Persónuvernd
Frjálsa lífeyrissjóðnum er umhugað um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Persónuvernd einstaklinga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn útvistar eignastýringu og daglegum rekstri sjóðsins, að undanskilinni framkvæmdastjórn, til Arion banka á grundvelli samnings við bankann. Nær öll vinnsla persónuupplýsinga fer því fram hjá Arion banka. Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Arion banki koma fram sem sameiginlegir ábyrgðaraðilar á þeim vinnslum sem Arion banki gerir f.h. sjóðsins. Öll vinnsla persónuupplýsinga fer fram í samræmi við gildandi persónuverndarlög. Nánar um hvernig Arion banki vinnur persónuupplýsingar f.h. Frjálsa er að finna í persónuverndaryfirlýsingu Arion banka, hér. Persónuverndaryfirlýsingin tekur til allra sjóðfélaga sjóðsins og annarra sem kunna að hafa samband við Frjálsa lífeyrissjóðinn.
Reglur og stefnur
Stefnur Frjálsa
Stefna um ábyrgar fjárfestingar 2024
Reglur Frjálsa
Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti
Siða- og samskiptareglur stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins
Starfsreglur stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins
Starfsreglur endurskoðunarnefndar Frjálsa lífeyrissjóðsins
Reglur Frjálsa lífeyrissjóðsins um viðbótarsparnað
Reglur Frjálsa lífeyrissjóðsins um tilgreinda séreign
Yfirlýsingar Frjálsa
Rekstrarsamningur
Rekstrarfyrirkomulag
Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur ávallt útvistað öllum rekstri og eignastýringu til fjármálafyrirtækis. Arion banki hefur séð um rekstur sjóðsins frá 2008. Um rekstrarfyrirkomulag Frjálsa er fjallað í sérstökum samningi sem stjórn lífeyrissjóðsins gerir fyrir hönd sjóðsins og sjóðfélaga hans um rekstur og eignastýringu. Samningurinn tekur mið af leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeftirlitsins nr. 6/2014, um útvistun hjá eftirlitsskyldum aðilum, og er gerður á grundvelli sérstakrar stefnu sem stjórn sjóðsins setur sér um útvistun. Samningurinn er ennfremur sendur til Fjármálaeftirlitsins. Fjármálaeftirlitið sinnir eftirliti með sjóðnum sem miðar að því að starfsemin sé í samræmi við ákvæði lífeyrislaga, reglugerða og reglna setta samkvæmt þeim og staðfestum samþykktum sjóðsins. Hægt er að kynna sér efni rekstrarsamningsins í gegnum hlekkinn hér að neðan.
Samþykktir
Gildandi samþykktir
Samþykktir Frjálsa lífeyrissjóðsins - gilda frá 1. ágúst 2024
Eldri samþykktir
Frá júlí 2006 til 1. ágúst 2017 bauð Frjálsi lífeyrissjóðurinn sjóðfélögum að greiða í Tryggingaleiðina þar sem skylduiðgjaldi var ráðstafað að fullu í samtryggingu. Réttindaávinnsla Tryggingaleiðar miðast við að ellilífeyri sé greiddur út frá 67 ára aldri en heimilt er að flýta eða fresta töku lífeyris.
Sjóðfélagar sem hafa greitt í Tryggingaleiðina eiga geymd réttindi í tryggingadeild. Um þessi réttindi gilda samþykktir sjóðsins sem voru í gildi frá 1. júlí 2016 til 1. ágúst 2017.
Samþykktir Frjálsa lífeyrissjóðsins - giltu frá 1. júlí 2016 til 1. ágúst 2017
Töflur úr samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins frá 1. júlí 2016
Lífeyrissjóður Bolungarvíkur sameinaðist Frjálsa lífeyrissjóðnum 1. janúar 2006. Fyrrum sjóðfélagar í Lífeyrissjóði Bolungarvíkur eiga því geymd réttindi í tryggingadeild Frjálsa lífeyrissjóðsins. Um þessi réttindi gilda samþykktir Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur frá 2005, sjá hér fyrir neðan.
Samþykktir Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur
Samþykktarbreytingar
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 23.05.2024
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 31.05.2023
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar af stjórn dags. 14.09.2022
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 23.05.2022
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 11.06.2021
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 23.06.2020
Samþykktir Frjálsa með auðkenndum breytingum - samþykktar á ársfundi dags. 13.05.2019
Útgefið efni
Efnisveita Frjálsa
Útgefið efni sem tengist starfsemi Frjálsa lífeyrissjóðsins.
Greinar birtar á Frjálsi.is
Innlendar sérhæfðar fjárfestingar - 15.05.2024
Erlendar fjárfestingar - 07.05.2024
Innlendar sérhæfðar fjárfestingar - 23.05.2023
Innlendar sérhæfðar fjárfestingar - 10.05.2022
Uppbygging Frjálsa - 13.04.2022
Frjálsi áhætta - Tækifæri í upp- og niðursveiflum - 04.03.2022
Erlendar sérhæfðar fjárfestingar - 03.09.2021
Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa - 30.05.2021
Uppbygging og árangur erlendrar hlutabréfastýringar Frjálsa - 12.11.2020
Aukin upplýsingagjöf Frjálsa - 06.11.2020
Sérhæfðar fjárfestingar Frjálsa - 04.06.2020
Greinar og viðtöl í fjölmiðlum
Sjálfvirk skráning viðbótarsparnaðar - 30.10.2024
Flækjustig aukið og valfrelsi launafólks skert - 21.04.2021
Ávöxtun Frjálsa stenst allan samanburð - 19.06.2020
Ábyrgar fjárfestingar, þegar á hólminn er komið - 15.05.2020
Upplýsingagjöf lífeyrissjóða - 11.03.2020
Iceland: From strategy to practice - 01.11.2019
Frjálsi óbundinn rekstraraðila - 11.05.2019
Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað - 24.04.2019
Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 40 ár - 23.02.2019
Allir hafa gott af góðri ráðgjöf um lífeyrismál - 19.02.2019
Samanburður á ávöxtun lífeyrissjóða vandmeðfarinn - 24.01.2019
Ein af stóru ákvörðununum - 22.11.2018
Aukið frelsi í lífeyrismálum jákvætt fyrir sjóðfélaga - 25.10.2018
Er valfrelsi fyrir séreignarsparnað í hættu? - 04.12.2017
Sjóðfélagar með frjálst val og meirihluta - 28.11.2017
Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk - 14.09.2017
Mikil ábyrgð að varðveita lífeyrissparnað sjóðfélaga - 01.12.2014
Grein um viðbótarlífeyrissparnað - 17.06.2014
Skylduiðgjöldum ráðstafað í séreignarsjóð hjá Frjálsa - 24.02.2014
Northern lights - 01.05.2012
Skýrslur
Skýrsla Analytica um rekstrar- og fjárfestingarkostnað og hreina ávöxtun lífeyrissjóða
Greinargerð vegna skýrslu Verdicta um ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins
Ávöxtun og áhætta íslenskra lífeyrissjóða 1993-2017
Annað
Umsögn Frjálsa við drög að frumvarpi um skyldutryggingu lífeyrisréttinda - 28.04.2021
Umsögn Frjálsa við drög að frumvarpi um skyldutryggingu lífeyrisréttinda - 09.12.2019
Umsögn við áform um breytingar á lögum um lífeyrissjóði - 02.09.2019
Verðskrá
Verðskrá
Flutningur á séreign úr sjóðnum | 5.000 kr. |
Flutningur á séreign milli fjárfestingarleiða sjóðsins | 0% |
Lántökugjald |
64.995 kr. |
Að öðru leyti gildir Almenn verðskrá rekstraraðila hvað varðar skjalagerð og umsýslu lánveitinga.
Fyrirvarar
Fyrirvarar Frjálsa
Stjórn og framkvæmdastjóri
Stjórn Frjálsa er aðeins skipuð sjóðfélögum og allir stjórnarmenn eru kosnir af sjóðfélögum á ársfundi sjóðsins.
Arnaldur Loftsson
Framkvæmdastjóri, fæddur 1970arnaldur@frjalsi.is
- Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins frá 2004
- Framkvæmdastjóri Séreignalífeyrissjóðsins 2001-2004
- Nefndarmaður í fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða
- BS í Business Communication
- Próf til löggildingar í verðbréfamiðlun
- Próf til löggildingar í vátryggingamiðlun
- Landssamtök lífeyrissjóða
Ásdís Eva Hannesdóttir
Formaður stjórnar, fædd 1958- Viðskiptafræðingur MBA
- Framkvæmdastjóri Norræna félagsins á Íslandi
- Í stjórn frá 2002
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2027
- Snorrasjóður (varamaður)
- Almannaheill (varamaður)
Magnús Pálmi Skúlason
Varaformaður, fæddur 1975- Héraðsdómslögmaður
- Lögmaður hjá Lögskipti
- Í stjórn frá 2011
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2027
- Xyzeta ehf. (formaður)
- Advance (varamaður)
- Lögskipti ehf. (formaður)
Anna Sigríður Halldórsdóttir
Stjórnarmaður, fædd 1978- Hagfræðingur, MPM
- Sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
- Kosin fyrst á ársfundi 2013
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2026
Björn Ingi Victorsson
Stjórnarmaður, fæddur 1974- Löggiltur endurskoðandi
- Viðskiptafræðingur Cand Oecon
- Í stjórn frá 2020
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2026
- Þ12 ehf.
- Hólaskarð ehf.
- FL-09 ehf
- Tak-Malbik ehf.
- Loftorka Borgarnesi ehf.
- Austurstræti 6 ehf (varamaður)
- Íþaka fasteignafélag (formaður)
Elías Jónatansson
Stjórnarmaður, fæddur 1959- Véla- og iðnaðarverkfræðingur
- Orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða
- Í stjórn frá 2007
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2025
Elín Þórðardóttir
Stjórnarmaður, fædd 1963- Rekstrarhagfræðingur
- Fjármálastjóri Árvakurs
- Í stjórn frá 2009
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2025
- Nordic Photos (formaður)
- GNEIS Ehf.
- Póstdreifing ehf.
- IMS Vintage Photos
Jón Guðni Kristjánsson
Stjórnarmaður, fæddur 1944- Lögfræðingur
- Í stjórn frá 2014
- Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2025
Varamenn í stjórn
- Haraldur Pálsson í varastjórn frá 2022. Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2025.
- Lilja Bjarnadóttir í varastjórn frá 2022. Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2026.
- Sigurður H. Ingimarsson í varastjórn frá 2018. Kjörtímabil rennur út á ársfundi 2027.
Endurskoðunarnefnd
- Elín Þórðardóttir, formaður
- Jón G. Kristjánsson
- Anna Sigríður Halldórsdóttir