Fréttir

Kynning á frambjóðendum til stjórnar

25. maí 2018

Á ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins verður kosið um tvo aðalmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs. Upplýsingar um frambjóðendur í stjórn sem þau hafa sent sjóðnum má nálgast hér fyrir...

Lesa meira

Framboð til stjórnar á ársfundi

24. maí 2018

Frestur til að skila inn framboði í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrir ársfund rann út 23. maí sl. Á ársfundinum 30. maí nk. verður kosið um tvo aðalmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins...

Lesa meira

Leiðrétting á rangfærslum í viðtali

19. maí 2018

Í viðtali við Hróbjart Jónatansson hæstaréttarlögmann, sem birtist í Morgunblaðinu 18. maí 2018, fer hann í annað sinn með sömu rangfærslu sem ástæða er til að leiðrétta að nýju.

Lesa meira