Vextir verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum lækka
25. október 2018
Breytilegir vextir á nýjum verðtryggðum sjóðfélagalánum Frjálsa lífeyrissjóðsins lækka frá og með 15. nóvember nk. úr 2,51% í 2,46% og vextir eldri viðbótarlána lækka úr 3,16% í 3,11%.
Lesa meira