Tillaga að breytingu á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins
01. apríl 2011
Frjálsa lífeyrissjóðnum hefur borist tillaga að breytingu á samþykktum sem lögð verður fyrir ársfund sjóðsins þann 13. apríl næstkomandi. Tillagan er gerð af Jóni G. Guðbjörnssyni.
Lesa meira