Úrræði um ráðstöfun á viðbótarsparnaði framlengt
02. júlí 2019
Samþykkt hefur verið frumvarp þess efnis að heimilt verði að ráðstafa viðbótarsparnaði skattfrjálst inn á fasteignaveðlán og til húsnæðissparnaðar í 2 ár til viðbótar þ.e. til 30. júní 2021.
Lesa meira