Fræðslufundur um útgreiðslur úr lífeyrissparnaði
14. nóvember 2019
Að mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar og af því tilefni býður Arion banki til opins fræðslufundar þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17, í Borgartúni 19,105 Reykjavík.
Lesa meira