Fréttir

Hálfur ellilífeyrir - breytingar á lögum

01. september 2020

Í dag, 1. september taka gildi breytingar á lögum almannatrygginga um hálfan ellilífeyri. Breytingarnar felast einkum í því að úrræðið er háð atvinnuþátttöku umsækjenda, ekki er lengur gerð krafa um...

Lesa meira

Þróun fjármálamarkaða frá áramótum

14. júlí 2020

Óhætt er að segja að fyrstu sex mánuðir ársins 2020 hafa verið án hliðstæðu vegna heimsfaraldursins COVID-19. Heimsfaraldurinn hefur haft veruleg samfélags- og efnahagsleg áhrif í för með sér og...

Lesa meira

Niðurstöður ársfundar Frjálsa

25. júní 2020

Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn í Hörpu 23. júní sl. og var vel sóttur. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og...

Lesa meira