Frjálsi fær alþjóðlega viðurkenningu í 13. sinn
09. desember 2020
Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn besta lífeyrissjóð Evrópuþjóða með færri en milljón íbúa fyrir vinnu í tengslum við ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meira