Hátt í 5.000 manns vildu rafrænt yfirlit í stað pappírs
16. desember 2011
Í byrjun desember hvatti Arion banki sjóðfélaga með lífeyrissparnað í sjóðum í rekstri bankans að skrá sig fyrir rafrænum yfirlitum í stað pappírs. Stefna bankans í umhverfismálum er að minnka magn...
Lesa meira