Líflegur fræðslufundur
09. október 2013
Það var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í höfuðstöðvar Arion banka í gær til að fræðast um lífeyrismál. Markmið fundarins Lífeyrismál á mannamáli var að kynna lífeyrismál almennt og...
Lesa meiraÞað var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í höfuðstöðvar Arion banka í gær til að fræðast um lífeyrismál. Markmið fundarins Lífeyrismál á mannamáli var að kynna lífeyrismál almennt og...
Lesa meiraVerðtryggðir vextir lífeyrissjóðslána Frjálsa lífeyrissjóðsins lækka í 3,0% frá og með 15. október nk.
Lesa meiraÞriðjudaginn 8. október verður haldinn fræðslufundur sem ber yfirskriftina – Lífeyrismál á mannamáli. Þar verður á aðgengilegan hátt fjallað um helstu þætti skyldulífeyrissparnaðar og...
Lesa meiraFræðslufundur Eignastýringarsviðs Arion banka um Frjálsa lífeyrissjóðinn sem haldinn var í höfuðstöðvum bankans í gær var vel heppnaður. Á fundinum var einkum fjallað um þá þætti sem skapa Frjálsa...
Lesa meiraÁ fræðslufundinum verður fjallað um uppbyggingu sjóðsins, þjónustu við sjóðfélaga, eignastýringu og ávöxtun. Áhersla verður lögð á þá þætti sem skapa sjóðnum sérstöðu umfram aðra lífeyrissjóði s.s...
Lesa meiraBjarnar Ingimarsson, sem endurkjörinn var í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins á ársfundi 2012 til tveggja ára, sagði sig úr stjórn sjóðsins á stjórnarfundi 29. ágúst sl.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".