Fréttir

Fræðslufundur Frjálsa

14. febrúar 2024

Fræðslufundi um Frjálsa lífeyrissjóðinn verður streymt á Facebook síðu Frjálsa þriðjudaginn 20. febrúar kl. 12:00. Fundurinn er fyrir sjóðfélaga og aðra áhugasama um málefni sjóðsins.

Lesa meira

Ávöxtun Frjálsa árið 2023

25. janúar 2024

Undanfarin ár á fjármálamörkuðum hafa verið afar sveiflukennd. Árið 2021 var sem dæmi með þeim bestu frá upphafi sjóðsins en árið 2022 markar eitt mest krefjandi ár á fjármálamörkuðum frá fyrri hluta...

Lesa meira

Skattlagning lífeyrisgreiðslna

08. janúar 2024

Skylt er að greiða tekjuskatt af lífeyrisgreiðslum eins og öðrum tekjum. Gagnlegt er fyrir sjóðfélaga að þeir séu upplýstir um skattþrepin sem nú eru þrjú svo tryggja megi rétta skattlagningu og...

Lesa meira

Opnunartími hjá Frjálsa yfir hátíðirnar

21. desember 2023

Frjálsi lífeyrissjóðurinn óskar sjóðfélögum, launagreiðendum og landsmönnum öllum gleðilegrar jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Lesa meira
1...45678...75