Fréttir

Vefflugan - 2. tbl. komið út

14. október 2014

Vefflugan er veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.

Lesa meira

Frjalsi.is - nýtt lén

09. október 2014

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur eignast lénið frjalsi.is og verður það opinbert lén sjóðsins. Þó verður hægt að nota áfram lénið frjalsilif.is til að fara inn á vefsíðu sjóðsins.

Lesa meira

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

16. september 2014

Á fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og þjónustu við sjóðfélaga. Sérstaklega verður fjallað um þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu...

Lesa meira