Fréttir
Hækkun á framlagi atvinnurekanda í lífeyrissjóði
05. júlí 2016
Samkvæmt SALEK samkomulagi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands og fleiri við Samtök atvinnulífsins frá 21. janúar sl. hækkar mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5% af launum frá og...
Lesa meiraFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins
01. júlí 2016
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 26. maí sl.
Lesa meiraNiðurstaða ársfundar Frjálsa lífeyrissjóðsins
30. maí 2016
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn 26. maí sl. Á fundinum var m.a. kynnt skýrsla stjórnar og ársreikningur sjóðsins og kom m.a. fram að árið 2015 hefði verið eitt besta ár sjóðsins þegar...
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn á morgun 26. maí
25. maí 2016
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn á morgun 26. maí, kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.
Lesa meiraKynning á frambjóðendum til stjórnar
25. maí 2016
Á ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins verður kosið um tvo aðalmenn til tveggja ára. Sjálfkjörið er í varastjórn sjóðsins.
Lesa meira