Frjálsi lífeyrissjóðurinn tekur á móti tilgreindri séreign
10. ágúst 2017
Fjöldi lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði bjóða nú sjóðfélögum sínum að greiða allt að 2% af launum í tilgreinda séreign sem annars færi í samtryggingu. Framlagið hækkar í 3,5% þann 1. júlí 2018.
Lesa meira