Fréttir

Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa

01. júní 2021

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er umfjöllun um upplýsingargjöf sjóðsins til sjóðfélaga. Frjálsi hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á gagnsæi og betri upplýsingargjöf til sjóðfélaga.

Lesa meira

Sjálfkjörið í aðalstjórn og varastjórn

28. maí 2021

Tvö framboð bárust í jafn mörg laus sæti í aðalstjórn Frjálsa en framboðsfrestur rann út í gær. Sjálfkjörin til þriggja ára eru Ásdís Eva Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Norræna félagsins og Magnús...

Lesa meira

Ársfundur 2021

11. maí 2021

Ársfundur Frjálsa verður haldinn fimmtudaginn 10. júní 2021 kl. 17:15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

Lesa meira