Umsóknir

Arion appið

Í Arion appinu býðst þér einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnaðinn þinn hjá Frjálsa. Ef þú ert ekki með lífeyrissparnað hjá Frjálsa getur þú sótt um skyldusparnað eða gert samning um viðbótarsparnað í appinu með fáeinum smellum.

Ef þú ert með Arion appið getur þú opnað umsóknir í appinu með því að velja hlekkina hér fyrir neðan.

Skyldusparnaður

Viðbótarsparnaður

Útgreiðslur

Afar einfalt er að sækja Arion appið. Við hvetjum þig til þess að kynna þér lífeyrismálin í Arion appinu hér.

Mínar síður og rafræn eyðublöð

Ef þú vilt ekki nota Arion appið getur þú skráð þig inn á Mínar síður eða notað rafræn eyðublöð.
 

 SKYLDUSPARNAÐUR  
 Sækja um skyldusparnað  Opna Mínar síður
 Gera samning um tilgreinda séreign  Opna Mínar síður
 Breyta um skyldusparnaðarleið  Opna Mínar síður
 Breyta um fjárfestingarleið  Opna Mínar síður

 

 VIÐBÓTARSPARNAÐUR  
 Samningur um viðbótarsparnað  Opna Mínar síður
 Breyta um fjárfestingarleið  Opna Mínar síður
 Uppsögn á samningi og flutningur á séreign  

 

 ÚTGREIÐSLUR  
 Umókn um útgreiðslu eftirlauna og bundinnar séreignar  Opna Mínar síður
 Umsókn um útgreiðslu frjálsrar séreignar  
 Umsókn um útgreiðslu séreignar vegna örorku  
 Umsókn um útgreiðslu örorku- og barnalífeyris  
 Umsókn um maka- og barnalífeyri  

 

 LÁN  
 Sækja um lán  Opna umsóknarsíðu

  • Umsókn um skattfrjálsa ráðstöfun á skattur.is vegna úrræðis fyrstu íbúðar
  • Umsókn um skattfrjálsa ráðstöfun á leidretting.is vegna almenna úrræðisins

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að er þér velkomið að hafa samband á frjalsi@frjalsi.is.