Fyrirvarar
Upplýsingar birtar á vefsíðu Frjálsa lífeyrissjóðsins (hér eftir einnig „Frjálsi“ eða „sjóðurinn“) eru samkvæmt bestu vitund sjóðsins á hverjum tíma og ekki er tekin ábyrgð ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga frá sjóðnum. Árangur í fortíð gefur ekki vísbendingu um árangur í framtíð. Frjálsi getur ekki ábyrgst að upplýsingarnar séu réttar og kunna upplýsingar á vefnum og skoðanir sem þar koma fram að breytast án fyrirvara. Frjálsi ber því ekki í neinu tilviki ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast af upplýsingagjöf eða ráðgjöf sjóðsins, né tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef sjóðsins né tjóni sem rekja má til þess að ekki er hægt að nota vefinn, um skemmri eða lengri tíma.
Á vefnum er reiknivél sem ætlað er að auðvelda samanburð mismunandi lánsforma og/eða samskonar lána reiknuðum út frá mismunandi forsendum. Einnig er að finna reiknivélar sem reikna út skyldu- og viðbótarsparnað þinn m.v. gefnar forsendur sem og útgreiðslureiknivél. Þegar reiknað er út viðbótarsparnað er gert ráð fyrir að ávöxtun sé 3,5% á ári og að greitt sé mánaðarlega 4% iðgjald af launum og mótframlag launagreiðanda sé 2%. Þegar reiknað er út skyldulífeyrissparnað er gert ráð fyrir að ávöxtun sé 3,5% á ári og að iðgjald sé 15,5%.Niðurstaða allra útreikninga miðast við gildandi samþykktir og gefnar forsendur og er því aðeins til viðmiðunar og getur því ekki verið grundvöllur réttinda eða viðskiptakjara. Allur útreikningur er aðeins framkvæmdur í dæmaskyni og án allrar skuldbindingar fyrir sjóðinn. Útreikningurinn felur ekki í sér ráðgjöf til sjóðfélaga.
Frjálsi á höfundaréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á vef sjóðsins, nema annað sé sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki Frjálsa þarf til að endurbirta upplýsingarnar sem koma fram á vef sjóðsins, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim. Sjóðfélögum Frjálsa er þó heimilt að vista slíkar upplýsingar til einkanota.
Framangreindir fyrirvarar eiga jafnframt við um allt efni sem er sett af hálfu Frjálsa inn á samfélagsmiðla sjóðsins.
Tölvupóstur þessi, ásamt viðhengjum, kann að vera trúnaðarmál og/eða einkamál. Ef sá sem tekur við þessum tölvupósti er ekki réttur viðtakandi er hann vinsamlegast beðinn um að gæta fyllsta trúnaðar, tilkynna sendanda og eyða tölvupóstinum og viðhengjum, sbr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti, án þess að afrita, dreifa eða notfæra sér þau á nokkurn hátt. Sé efni þessa tölvupósts og viðhengja ótengt starfsemi Frjálsa er sendandi einn ábyrgur. Óheimil notkun getur varðað við lög.
Frjálsi hefur gripið til allra skynsamlegra varúðarráðstafana til að tryggja að þessi tölvupóstur og viðhengi innihaldi ekki tölvuvírusa eða aðrar villur. Þrátt fyrir það tekur Frjálsi ekki ábyrgð á tjóni sem verður vegna tölvupósts eða viðhengja þar sem upplýsingar geta breyst og innihaldið tölvuvírusa. Því er viðtakanda ráðlagt að leita eftir tölvuvírusum áður en viðhengi eru opnuð.
Allar aðgerðir í netspjallinu eru á ábyrgð notanda þess. Vinsamlega sendið ekki kortaupplýsingar eða leyninúmer í gegnum spjallið.
Arion banki er rekstraraðili Frjálsa og sér um að þjónusta sjóðfélaga Frjálsa fyrir hans hönd. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni rekstraraðila.
Þú verður beðin/-nn um að aukenna þig með rafrænum skilríkjum ef óskað er eftir að framkvæma fjárhagslegar aðgerðir eða fá persónugreinanlegar upplýsingar. Auðkenningin afvirkjast ef engin samskipti hafa átt sér stað á netspjallinu í 5 mínútur. Gætið þess að fara aldrei frá netspjallinu á meðan það er opið. Notandi ber ávallt ábyrgð á þeim aðgerðum sem óskað er eftir að framkvæma eftir að hann hefur verið auðkenndur. Notandi ber ábyrgð á að loka síðunni/vafranum þegar netspjallinu er lokið.
Niðurstöðu auðkenningar er miðlað til Auðkennis.
Notendur eru hvattir til þess að kynna sér persónverndaryfirlýsingu Arion banka, rekstraraðila sjóðsins.
Vefsíða Frjálsa notar bæði vefkökur frá fyrsta aðila og vefkökur frá þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til Frjálsa. Vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem Frjálsi notar og senda upplýsingar til annars vefsvæðis í eigu þriðja aðila. Viðkomandi aðilar kunna einnig að tengja upplýsingar fengnar af vefsvæði Frjálsa við aðrar upplýsingar sem notendur hafa látið þeim í té, eða upplýsingar sem þeir hafa safnað með notkun notenda á þeirra þjónustu.
1. Hvað eru vefkökur?
Vefkaka er lítil textaskrá sem er vistuð á tölvu eða öðrum snjalltækjum þegar vefsvæði Frjálsa, www.frjalsi.is, er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskrá er geymd á vefvafra notenda og vefur Frjálsa þekkir skrána. Upplýsingarnar í textaskránni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu, bæta þjónustuna o.fl. Þetta gerir það mögulegt að Frjálsi getur sent ákveðnar upplýsingar í vafra notenda og getur auðveldað notendum aðgang að margs konar aðgerðum.
2. Notkun Frjálsa á vefkökum
Vefsíða Frjálsa notar bæði vefkökur frá fyrsta aðila og vefkökur frá þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til Frjálsa. Vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem Frjálsi notar og senda upplýsingar til annars vefsvæðis í eigu þriðja aðila. Viðkomandi aðilar kunna einnig að tengja upplýsingar fengnar af vefsvæði Frjálsa við aðrar upplýsingar sem notendur hafa látið þeim í té, eða upplýsingar sem þeir hafa safnað með notkun notenda á þeirra þjónustu.
Þær vefkökur sem vefsíða Frjálsa notar og í hvaða tilgangi eru eftirfarandi:
Nauðsynlegar vefkökur
Vefkökur sem eru Frjálsa ómissandi til þess að vefsvæðin virki eins og ætlast er til. Þær gera notenda kleift að flakka á milli vefsíðna í mínum síðum án þess að þurfa að skrá sig inn á hverja vefsíðu í mínum síðum. Þær aðlaga vefsíðu Frjálsa að snjallsíma notenda.
Frjálsi hefur lögmæta hagsmuni af vinnslu persónuupplýsinga um notenda í gegnum nauðsynlegar kökur.
Nauðsynlegar kökur(2) | |||
---|---|---|---|
Nafn | Veita | Markmið | Fellur úr gildi |
ASP.NET_SessionId | .frjalsi.is | Heldur utan um aðgang notenda fyrir síðubeiðnir. | Session |
TS01**** | .frjalsi.is | Notað til að viðhalda öruggum samskiptum milli innri þjóna sem vefurinn notar | Session |
Tölfræðikökur
Frjálsi notar tölfræðikökur til að greina umferð um vefsíðu sjóðsins og safna tölfræðiupplýsingum um notkun vefsvæðisins. Upplýsingarnar eru notaðar til að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun þess og gera leit að tilteknu efni auðveldari.
Í tölfræðikökum er ekki unnið með persónuupplýsingar.
Tölfræðikökur(8) | |||
---|---|---|---|
Nafn | Veita | Markmið | Fellur úr gildi |
_gid | .frjalsi.is | Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að safna tölulegum upplýsingum um notkun neytenda á vefsíðunni. | Dagur |
vuid | .vimeo.com | Vimeo Analytics einkvæmt auðkenni. | 2 ár |
_ga | .frjalsi.is | Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að safna tölulegum upplýsingum um notkun neytenda á vefsíðunni. | 2 ár |
__utmz | .frjalsi.is | Safnar gögnum um það hvaðan notandi kom, hvaða leitarvél var notuð, hvaða hlekki var smellt á og hvaða leitarorð notuð. Notað af Google Analytics. | 6 mánuðir |
__utma | .frjalsi.is | Safnar gögnum um fjölda heimsókna notanda á vefsíðuna sem og dagsetningu fyrstu og síðustu heimsóknar. Notað af Google Analytics. | 2 ár |
__utmc | .frjalsi.is | Skráir tímasetningu brottfarar notanda af vefsíðunni. Notað af Google Analytics til að reikna út lengd heimsóknar á vefsíðu. | Session |
__utmt | .frjalsi.is | Notað til að draga úr hraða beiðna sem sendar eru á þjóninn. | 10 mínútur |
__utmb | .frjalsi.is | Skráir tímasetningu fyrstu heimsóknar notanda á vefsíðuna. Notað af Google Analytics til að reikna út lengd heimsóknar á vefsíðu. | 30 mínútur |
Virkniskökur
Frjálsi notar virkniskökur til að muna eftir notanda næst þegar hann heimsækir vefsvæði sjóðsins, s.s. tungumálastillingar og val notanda á vistun kaka á vefsvæði hans.
Virkniskökur(4) | |||
---|---|---|---|
Nafn | Veita | Markmið | Fellur úr gildi |
frAgreed | .frjalsi.is | Heldur utan um stöðu samþykktar um kökuvirkni á vefsvæðinu | 1 ár |
CONSENT | .google.com | Heldur utan um stöðu á persónustillingum fyrir þjónustur frá Google | ~ |
ab_12 | .frjalsi.is | Pending | Session |
NID | .google.com | Notað af Google til að halda utan um leitarstillingar. | 6 mánuðir |
Auglýsingakökur
Frjálsi nýtir vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum á vefsvæðum sínum sem koma frá þjónustuaðilum eins og Google Analytics og Facebook. Google Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Frjálsi sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.
Auglýsingakökur(11) | |||
---|---|---|---|
Nafn | Veita | Markmið | Fellur úr gildi |
_dc_gtm_UA-38790908-1 | .frjalsi.is | Google Tag Manager stöðukaka | 1 dagur |
_gat_UA-**** | .frjalsi.is | Einkvæmt auðkenni til að halda utan um notkun á síðunni. | mínúta |
c_user | .facebook.com | Notað af Facebook til að auðkenna notenda. | 3 mánuðir |
datr | .facebook.com | Notað af Facebook til að auka öryggi notenda, koma í veg fyrir tölvuárásir af ýmsum gerðum. | 2 ár |
(tómt nafn) | .facebook.com | Notað af Facebook til að dreifa auglýsingum í rauntíma. | Session |
fr | .facebook.com | Notað af Facebook til að dreifa auglýsingum og endurmarkaðsetningu, safna ópersónugreinarleg gögn og til að mæla síðuhraða. | 3 mánuðir |
pl | .facebook.com | Notað af Facebook til að auðkenna innskráðan Facebook notenda | 4 mánuðir |
sb | .facebook.com | Notað af Facebook til að auðkenna innskráðan Facebook notenda. | 2 ár |
wd | .facebook.com | Notað af Facebook til að halda utan um algengustu skjástærðir | 2 dagar |
xs | .facebook.com | Notað af Facebook til að auðkenna innskráðan Facebook notenda. | 4 mán |
_fbp | .facebook.com | Notað til að dreifa áhugasviðs tengdum auglýsingum. | 3 tímar |
3. Slökkva á notkun á vefkökum
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vefvafra sína þannig að notkun á kökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.
Á vefsíðum þriðja aðila, líkt og Google Analytics, má finna nánari upplýsingar um hvernig má slökkva á notkun á kökum í stillingum (e. opt out). Auk þess að hafna kökum geta notendur sett upp afþökkunarviðbótina frá Google Analytics í vafranum, sem kemur í veg fyrir að Google Analytics geti safnað upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsvæði.
Google Analytics auglýsingastillingar
Breyta stillingum á kökum
4. Hversu lengi eru vefkökur á tölvum/snjalltækjum notenda?
Vefkökur eru misjafnar að eðli. Sumar eru lotuvefkökur og eyðast þegar vafranum er lokað. Aðrar vefkökur eru geymdar í tölvum notenda í þann tíma sem er nauðsynlegur Frjálsa að varðveita vefkökuna en þó að hámarki í 24 mánuði frá því að notandi heimsóttir síðast vefsíðu Frjálsa nema notandi hafi eytt henni.
5. Meðferð Frjálsa á persónuupplýsingum
Frjálsa er umhugað um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Nær öll vinnsla persónuupplýsinga fer fram hjá Arion banka, rekstraraðila sjóðsins, og fer fram í samræmi við gildandi persónuverndarlög. Í persónuverndaryfirlýsingu Arion banka má nálgast upplýsingar um hvernig Arion banki vinnur persónuupplýsingar f.h. Frjálsa. Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vefkökum verða meðhöndlaðar og unnið með í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og vinnslu persónuupplýsinga. Frjálsi lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.