Greiðslur úr lífeyrissparnaði, hvað ber að hafa í huga?
23. október 2014
Fræðslufundur í Arion banka, Borgartúni 19 þriðjudaginn 28. október kl.17:30. Fyrirlesari verður Helga Sveinbjörnsdóttir, sérfræðingur hjá Eignastýringu Arion banka.
Lesa meiraFræðslufundur í Arion banka, Borgartúni 19 þriðjudaginn 28. október kl.17:30. Fyrirlesari verður Helga Sveinbjörnsdóttir, sérfræðingur hjá Eignastýringu Arion banka.
Lesa meiraVefflugan er veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn hefur eignast lénið frjalsi.is og verður það opinbert lén sjóðsins. Þó verður hægt að nota áfram lénið frjalsilif.is til að fara inn á vefsíðu sjóðsins.
Lesa meiraStjórn sjóðsins hefur rýmkað lánareglur sjóðsins.
Lesa meiraÁ fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og þjónustu við sjóðfélaga. Sérstaklega verður fjallað um þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu...
Lesa meiraVið viljum minna á að þeir sem hyggjast nýta sér skattfrelsi viðbótarlífeyrissparnaðar til að lækka höfuðstól húsnæðislána þurfa að sækja um fyrir 1. september nk. ef ætlunin er að nýta iðgjöld frá 1...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".