Fréttir

Fræðslufundur um útgreiðslur

07. maí 2015

Að mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyris og af því tilefni býður Arion banki þér til opins fræðslufundar sem ber yfirskriftina Greiðslur úr lífeyrissparnaði – hvað ber að hafa í huga?

Lesa meira

Framboð til stjórnar á ársfundi

24. apríl 2015

Frestur til að skila inn framboði í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrir ársfund rann út 22. apríl sl. en á fundinum er kosið um tvo stjórnarmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs

Lesa meira