Fréttir

Leiðrétting á rangfærslum í blaðagrein

14. desember 2017

Í grein eftir Hróbjart Jónatansson hæstaréttarlögmann, sem birtist í Morgunblaðinu 11. desember 2017 undir yfirskriftinni Enn af “frjálsa” lífeyrissjóðnum, eru nokkrar rangfærslur sem rétt er að...

Lesa meira

Besti lífeyrissjóður lítilla Evrópuþjóða

08. desember 2017

Það er með miklu stolti sem við greinum frá því að Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur hlotið verðlaun fyrir að vera valinn besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða með færri en eina milljón íbúa. Er það...

Lesa meira

Grein um valfrelsi séreignarsparnaðar

04. desember 2017

Miðstjórn ASÍ er á þeirri skoðun að réttast sé að lífeyrissjóðir fresti framkvæmd á ákvæði í kjarasamningi ASÍ og SA sem heimilar launþegum að ráðstafa hluta af hækkuðu mótframlagi í séreign í stað...

Lesa meira

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

16. október 2017

Á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, lífeyrismál.is, birtist viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins um valkosti sjálfstætt starfandi einstaklinga (einyrkja) í...

Lesa meira