Frétt

Breytingar á vöxtum sjóðfélagalána

Breytingar á vöxtum sjóðfélagalána

Fastir vextir verðtryggðra lána hjá Frjálsa hækka úr 4,24% í 4,41% og tekur vaxtabreytingin gildi þriðjudaginn 15. október nk.

Breytilegir vextir verðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 4,29% í 4,49% og gildir vaxtabreytingin frá 15. nóvember til 15. febrúar nk.

Eftir vaxtabreytingarnar verða vextir lána Frjálsa eftirfarandi:

  • Verðtryggð lán með breytilegum vöxtum: 4,49%
  • Verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann: 4,41%
  • Óverðtryggð lán með föstum vöxtum til þriggja ára í senn: 9,40%

Nánari upplýsingar um lán sjóðsins er að finna hér.