Frétt

Uppfærsla á Mínum síðum

Uppfærsla á Mínum síðum

Innskráning á Mínar síður á vef Frjálsa liggur tímabundið niðri vegna uppfærslu en þó er mögulegt að skrá sig inn í gegnum netbanka Arion. Eftir að innskráningu í netbanka er lokið skal velja Lífeyrissparnað og Mínar síður á valstiku vinstra megin.

Við vekjum athygli á að sjóðfélagar Frjálsa geta fylgst með lífeyrissparnaði sínum (séreignarsparnaði og samtryggingarréttindum) í Arion appinu og framkvæmt allar helstu aðgerðir á einfaldan hátt. Arion appið er opið öllum og ekki er nauðsynlegt að vera í bankaviðskiptum við Arion til að nýta sér kosti þess að hafa heildstæða sýn yfir lífeyrissparnaðinn sinn hjá Frjálsa í appinu.

Nánari upplýsingar um appið má finna hér.