Frétt

Stýring erlendra eignasafna Frjálsa lífeyrissjóðsins

Stýring erlendra eignasafna Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er farið yfir stýringu erlendra eignasafna sjóðsins.

Frá afnámi fjármagnshafta fyrri hluta árs 2017 hefur hlutfall erlendra eigna hækkað verulega í eignasöfnum Frjálsa lífeyrissjóðsins. Meginþungi var lengi vel á fjárfestingu í erlendum hlutabréfum en síðustu ár hefur aukin áhersla verið lögð á erlend skuldabréf og á erlendar sérhæfðar fjárfestingar. Markmið um vægi erlendra eigna í fjárfestingarstefnum hefur þannig hækkað á síðustu árum.

Stýring erlendra eignasafna Frjálsa lífeyrissjóðsins