Frétt

Frambjóðendur til stjórnar Frjálsa

Frambjóðendur til stjórnar Frjálsa

Á ársfundi Frjálsa, þann 23. maí nk. verður kosið um þrjá einstaklinga til þriggja ára í aðalstjórn.

Upplýsingar um frambjóðendur í stjórn sem þeir hafa sent sjóðnum má nálgast hér fyrir neðan með því að smella á kynningarbréfið.

Nánari upplýsingar um ársfund Frjálsa og skráning á fundinn.

Fimm skiluðu inn framboðum í aðalstjórn og eru þeir í stafrófsröð:

Þrír skiluðu inn framboðum í varastjórn og eru þeir í stafrófsröð:

Þar sem frambjóðendur hafa óskað eftir að bjóða sig fram til mismunandi tíma, þ.e. Haraldur til þriggja ára, Sigurður til tveggja ára og Lilja til eins árs eru þau því sjálfkjörin í varastjórn Frjálsa.

Rafræn kosning í aðalstjórn

Vakin er athygli á því að boðið verður upp á rafræna og skriflega kosningu í aðalstjórn. Rafræn kosning fer fram frá kl. 12:00 á hádegi sunnudaginn 15. maí 2022 til kl. 12:00 á hádegi sunnudaginn 22. maí 2022. Skrifleg kosning fer fram á fundinum sjálfum. Nánari upplýsingar um rafrænu kosningarnar er að finna hér.