Frétt

Fræðslufundur Frjálsa á Facebook

Fræðslufundur Frjálsa á Facebook

Í dag, þriðjudaginn 15. mars, var fræðslufundi um Frjálsa lífeyrissjóðinn streymt á facebook síðu sjóðsins.

Stefán Broddi Guðjónsson, sérfræðingur á mörkuðum hjá Arion, ræddi við Helgu Sveinbjörnsdóttur þjónustustjóra lífeyrismála og Hjörleif Arnar Waagfjörð forstöðumann eignastýringar fagfjárfesta um þjónustu Frjálsa, fjárfestingarleiðir og ávöxtun.

Streymið á fundinn, sem tekur um 30 mínútur, er aðgengilegt hér.