Frétt
Uppbygging sérhæfðra erlendra fjárfestinga
03. september 2021Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er ítarleg umfjöllun um erlendar sérhæfðar fjárfestingar og eðli þeirra.
Á undanförnum árum hefur hlutfall erlendra eigna stækkað verulega og Frjálsi lífeyrissjóðurinn verið að auka vægi sitt í erlendum eignum. Árið 2020 var jafnframt tekin sú ákvörðun að hefja vegferð í að byggja upp sérhæfðar erlendar fjárfestingar. Vegna eðli slíkra fjárfestinga er gjarnan um að ræða langtímafjárfestingar en markviss uppbygging eigna Frjálsa í sérhæfðum erlendum fjárfestingum er vel á veg komin.
Lesa fræðslugrein Frjálsa um erlendar sérhæfðar fjárfestingar