Frétt

Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa

Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er umfjöllun um upplýsingargjöf sjóðsins til sjóðfélaga. Frjálsi hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á gagnsæi og betri upplýsingargjöf til sjóðfélaga.

Nú hafa lykilupplýsingar á vefsíðu sjóðsins verið uppfærðar. Það er von Frjálsa að upplýsingarnar sem sjóðurinn hefur birt síðustu ár hafi verið gagnlegar og upplýsandi fyrir núverandi og tilvonandi sjóðfélaga.

Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa