Frétt
Ársfundur 2021
11. maí 2021Ársfundur Frjálsa verður haldinn fimmtudaginn 10. júní 2021 kl. 17:15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.*
Boðið verður upp á rafræna og skriflega kosningu aðalmanna í stjórn. Rafræn kosning fer fram frá kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 2. júní 2021 til kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 9. júní 2021. Skrifleg kosning fer fram á fundinum sjálfum.
Skráning á fundinn fer fram hér.
Sjá nánari upplýsingar um fundinn.
* Fundarstaður er birtur með fyrirvara um breytingar vegna samkomutakmarkana. Ef fundarstað verður breytt verður það auglýst á vefsíðu sjóðsins og í dagblöðum.