Frétt
Flækjustig aukið og valfrelsi launafólks skert
21. apríl 2021Í viðskiptahluta Morgunblaðsins í dag birtist grein eftir Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins. Í greininni gagnrýnir hann frumvarp um breytingar á lögum um lífeyrissjóði en það felur m.a. í sér að svokölluð tilgreind séreign verði lögfest. Verði frumvarpið að lögum hafi það í för með sér aukið flækjustig, dýrara lífeyriskerfi og skerðingu á valfrelsi sjóðfélaga, auk þess sem fyrirkomulagi lífeyrisréttinda tuga þúsunda sjóðfélaga verði raskað.
Mikilvægt sé að Alþingi beri gæfu til að hafna ákvæðum frumvarpsins um tilgreinda séreign – lífeyriskerfinu og öllu launafólki til heilla og hagsbóta.
Grein Arnaldar má finna hér fyrir neðan.
Flækjustig aukið og valfrelsi launafólks skert