Frétt

Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum Frjálsa

Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum Frjálsa

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 23. júní sl. Nýjasta útgáfa samþykkta Frjálsa sem tekur gildi frá og með 1. janúar 2021 er nú aðgengileg á vefsvæði sjóðsins hér.

Helstu breytingarnar á samþykktunum varða breytingar á hugtökum og útreikningi lífeyrisréttinda í tryggingadeild sjóðsins.