Frétt

Svör við gagnrýni

Svör við gagnrýni

Í ljósi gagnrýni sem fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga um ávöxtun, kostnað og veltu Frjálsa lífeyrissjóðsins hafa verið teknar saman nokkrar staðreyndir sem sjóðurinn vill koma á framfæri varðandi rekstur og ávöxtun síðustu ára.

Hér hafa verið teknar saman upplýsingar frá sjóðnum varðandi þá gagnrýni sem komið hefur fram svo og svör við henni.