Frétt

Viðtal um ábyrgar fjárfestingar í fagtímaritinu IPE

Viðtal um ábyrgar fjárfestingar í fagtímaritinu IPE

Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) tók viðtal við Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins og Hjörleif Arnar Waagfjörð, forstöðumann eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, sem bar yfirskriftina „From strategy to practice“.

Í viðtalinu fjalla þeir m.a. um hvað Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið að gera í tengslum við ábyrgar fjárfestingar m.t.t. stefnumótunar og framkvæmdar. Hjörleifur segir einnig frá athugun sem eignastýring Arion banka gerði á skráðum félögum í Kauphöll Íslands í tengslum við stöðu samfélagslegrar ábyrgðar hjá þeim og með hvaða hætti félögin upplýsa um hvað þau eru að gera í þeim málaflokki.  

“The main issues in the analysis indicate that Icelandic companies are well aware of their social responsibility but that in general their reporting on this is inadequate,” Waagfjörð says.“

Smella má hér til að lesa viðtalið í heild sinni. 

Smella má hér til að kynna sér stefnu Frjálsa um ábyrgar fjárfestingar.