Frétt

Frambjóðandi í stjórn Frjálsa dregur framboð sitt til baka

Frambjóðandi í stjórn Frjálsa dregur framboð sitt til baka

Ingveldur Ásta Björnsdóttir, sem hafði tilkynnt um framboð í stjórn Frjálsa til þriggja ára á ársfundi sjóðsins 13. maí nk., hefur dregið framboð sitt til baka.

Nánari upplýsingar um ársfund Frjálsa.