Frétt
Kynning á frambjóðendum til stjórnar
07. maí 2019Á ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 13. maí nk. verður kosið um þrjá aðalmenn til þriggja ára og tvo aðalmenn til tveggja ára. Einnig verður kosið um þrjá varamenn.
Upplýsingar um frambjóðendur í stjórn sem þeir hafa sent sjóðnum má nálgast hér fyrir neðan með því að smella á nafn viðkomandi.
Nánari upplýsingar um ársfund Frjálsa og skráning á fundinn.
Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í aðalstjórn til þriggja ára:
- Elías Jónatansson
- Elín Þórðardóttir
- Halldóra Elín Ólafsdóttir
- Hrafn Árnason
- Ingveldur Ásta Björnsdóttir
- Ingvi Þór Georgsson
- Jón Guðni Kristjánsson
- Katrín B. Sverrisdóttir
- Rúnar Einarsson
Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í aðalstjórn til tveggja ára:
Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í varastjórn: