Frétt
Lífeyrismál í Fréttablaðinu
21. febrúar 2019Í Fréttablaðinu þriðjudaginn 19. febrúar sl. var viðtal við Heiðrúnu Leifsdóttur og Thelmu Rós Halldórsdóttur sem sinna lífeyrisráðgjöf fyrir Frjálsa lífeyrissjóðinn. Í viðtalinu var rætt um ýmiss atriði tengd lífeyrismálum m.a. helstu atriðin sem þarf að huga að þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar.
Viðtalið við Heiðrúnu og Thelmu má nálgast hér fyrir neðan: