Frétt

Fræðslufundur um fjárfestingarleiðir og ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins

Fræðslufundur um fjárfestingarleiðir og ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins

Á fundinum fer Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður Eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir ávöxtun og fjárfestingarleiðir Frjálsa lífeyrissjóðsins. Fjallað verður m.a. um fjárfestingarstefnu og flutning úr og í Ævilínu.

Fundurinn verður haldinn í Arion banka, Borgartúni 19, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17:30. Fundurinn stendur yfir í rúmlega klukkustund og boðið verður upp á kaffiveitingar.

Allir velkomnir.

Skráning á fundinn