Frétt
Breytilegir vextir á verðtryggðum sjóðfélagalánum lækka
04. febrúar 2019
Breytilegir vextir á nýjum verðtryggðum sjóðfélagalánum Frjálsa lífeyrissjóðsins lækka frá og með 15. febrúar nk. úr 2,46% í 2,15%. Vextirnir breytast ársfjórðungslega.
Vextir nýrra verðtryggðra lána með föstum vöxtum eru í dag 3,55% og vextir nýrra óverðtryggðra lána með föstum vöxtum til þriggja ára í senn eru 6,24%.