Frétt
Frjálsi í Bítinu á Bylgjunni
11. september 2018Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og Ásdís Eva Hannesdóttir, stjórnarformaður Frjálsa lífeyrissjóðsins voru gestir Gulla og Heimis í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þau um málefni Frjálsa og leiðréttu rangfærslur sem fram hafa komið í umfjöllun um sjóðinn undanfarið.
Hægt er að hlusta á viðtalið hér, það byrjar á 1:40:25.
Ítarlegri umfjöllun af hálfu sjóðsins má svo finna hér.