Frétt
Framboð til stjórnar á ársfundi
24. maí 2018
Frestur til að skila inn framboði í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrir ársfund rann út 23. maí sl. Á ársfundinum 30. maí nk. verður kosið um tvo aðalmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs.
Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í aðalstjórn:
- Anna Sigríður Halldórsdóttir
- Halldór Friðrik Þorsteinsson
- Hrafn Árnason
- Hróbjartur Jónatansson
- Sigurður H. Ingimarsson
Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í varastjórn:
- Hrafn Árnason
- Sigurður H. Ingimarsson
- Tryggvi Þór Herbertsson
Nánari kynning á frambjóðendum verður sett inn á vef sjóðsins síðar.