Frétt
Grein frá stjórnarformanni Frjálsa lífeyrissjóðsins
29. nóvember 2017Málefni Frjálsa lífeyrissjóðsins voru gerð að umfjöllunarefni í grein Hróbjarts Jónatanssonar í Morgunblaðinu sl. laugardag. Þar gerði Hróbjartur athugasemdir við starfsemi Frjálsa, þar á meðal við tengsl sjóðsins og Arion banka.
Ásgeir Thoroddsen, hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Frjálsa lífeyrissjóðsins, ritaði grein um málið sem birtist í Morgunblaðinu 28. nóvember. Þar fjallar hann m.a. um stjórnskipulag Frjálsa, góðan árangur undanfarinna ára og aðkomu Arion banka sem rekstraraðila sjóðsins.
Grein Ásgeirs má finna í skjalinu hér fyrir neðan.
Sjóðfélagar með frjálst val og meirihluta