Frétt

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, lífeyrismál.is, birtist viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins um valkosti sjálfstætt starfandi einstaklinga (einyrkja) í lífeyrismálum. Í viðtalinu kemur m.a. fram að einyrkjar hafi meira frelsi en launafólk um val á lífeyrissjóði og hve mikið þeir greiða í lífeyrissjóð.