Frétt

Vel heppnaður fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Vel heppnaður fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn, sem haldinn var í Arion banka þriðjudaginn 23. febrúar, var vel heppnaður og mættu um 40 manns á fundinn.

Á fundinum kynnti Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins rekstur, ávöxtun og uppbyggingu Frjálsa lífeyrissjóðsins og þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu, s.s. séreignarmyndum og erfanleika.

Næsti fræðslufundur verður auglýstur síðar hér á heimasíðu sjóðsins.