Frétt
Útgreiðslur séreignar í desember
30. nóvember 2015Líkt og undanfarin ár fara útgreiðslur séreignar í desember fram bæði fyrir og eftir jól.
- Þær umsóknir sem berast fyrir fimmtudaginn 10. desember verða greiddar út þann 18. desember.
- Þær umsóknir sem berast á tímabilinu 11.-20. desember verða greiddar út þann 30. desember.
- Auk þess fara fyrirframgreiðslur viðbótarlífeyrissparnaðar fram þann 18. desember