Frétt

Frjalsi.is - nýtt lén

Frjalsi.is - nýtt lén

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur eignast lénið frjalsi.is og verður það opinbert lén sjóðsins. Þó verður hægt að nota áfram lénið frjalsilif.is til að fara inn á vefsíðu sjóðsins.