Frétt
Grein um áhrif ávöxtunar á húsnæðissparnað og greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á lán
19. júní 2014Grein eftir Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins birtist í Morgunblaðinu 17. júní sl. Í greininni fjallar hann um möguleikann á því að nota viðbótarlífeyrissparnað til að greiða niður húsnæðislán og til húsnæðissparnaðar og fer sérstaklega yfir áhrif ávöxtunar.
Viðbótarlífeyrisspamaður til að greiða niður húsnæðislán og til húsnæðissparnaðar: Áhrif ávöxtunar