Frétt

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 29. apríl sl. Hér má finna breyttar samþykktir sem tóku gildi 1. júní sl. en í skjalinu hér fyrir neðan er að finna þær breytingar sem gerðar voru ásamt rökstuðningi.

Meginbreyting samþykktanna varðaði skiptingu 12% skylduiðgjalds í samtryggingarsjóð og séreignarsjóð. Hér fyrir neðan má sjá hvernig skiptingin er skv. nýju samþykktunum.

Samþykktar breytingartillögur á ársfundi 2014

 

 

Tekur gildi 1. júní 2014:

 Samtryggingarleið  Samtryggingarsjóður  Bundin séreign  Frjáls séreign  Alls
 Erfanlega leiðin  3,40%  6,55%  2,05%  12%
 Frjálsa leiðin  7,95%    4,05%  12%
 Tryggingaleiðin  12%      12%