Frétt
Viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins
24. febrúar 2014Á dögunum birtist viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins í sérriti Fréttablaðsins um lífeyrismál. Í því var meðal annars fjallað um Frjálsa lífeyrissjóðinn og sérstöðu hans, en sjóðurinn býður bæði upp á skyldu- og viðbótarlífeyrissparnað.
Viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins