Frétt
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins
26. júní 2013Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 24. apríl sl. Hér má finna breyttar samþykktir sem taka gildi 1. júlí nk. en í skjalinu hér fyrir neðan er að finna þær breytingar sem gerðar voru, ásamt rökstuðningi.
Breytingartillögur samþykkta ásamt rökstuðningi