Frétt

Breytingar á fjárfestingarstefnu Frjálsa lífeyrissjóðsins

Breytingar á fjárfestingarstefnu Frjálsa lífeyrissjóðsins

Um áramót voru gerðar lítilsháttar breytingar á fjárfestingarstefnu Frjálsa lífeyrissjóðsins. Fjárfestingarstefnan lítur nú svona út:

Fjárfestingarleiðir Frjálsa eru fjórar, auk Ævilínu

  Frjálsi 1 Frjálsi 2 Frjálsi 3 Frjálsi Áhætta**
Innlend hlutabréf 14% 10% 30%
Erlend hlutabréf 21%  5%   10%
Skuldabréf 65% 85% 85% 60%
Innlán 15%
Ævilína 54 ára og yngri 55 ára og eldri Lífeyrisþegar  

Breytingarnar voru eftirfarandi: 

Frjálsi 1: 

  • Innlend hlutabréf 14% (áður 30% hlutabréf) 
  • Erlend hlutabréf 21% (áður 30% hlutabréf) 
  • Sérhæfðar fjárfestingar 0% (áður 5%)
Frjálsi 2:
  • Innlend hlutabréf 10% (áður 8% hlutabréf) 
  • Erlend hlutabréf 5% (áður 8% hlutabréf) 
  • Innlán 0% (áður 5%) 
  • Sérhæfðar fjárfestingar 0% (áður 2%)
Frjálsi 3:
  • Skuldabréf 85% (áður 75%) 
  • Innlán 15% (áður 25%) 

Frjálsi Áhætta: 

  • Innlend hlutabréf 30% (áður 45% hlutabréf) 
  • Erlend hlutabréf 10% (áður 45% hlutabréf) 
  • Skuldabréf 60% (áður 50%) 
  • Sérhæfðar fjárfestingar 0% (áður 5%)

Liðurinn Sérhæfðar fjárfestingar var felldur út úr töflunni hér að ofan, en hlutir og hlutdeildarskírteini annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu sem áður voru undir liðnum Sérhæfðar fjárfestingar eru nú flokkaðir sem innlend hlutabréf.