Frétt

Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 1. sæti samkvæmt úttekt DV

Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 1. sæti samkvæmt úttekt DV

Frjálsi lífeyrissjóðurinn varð í 1. sæti samkvæmt úttekt DV á stöðu lífeyrissjóða árið 2011 sem birt var í blaðinu í dag. Staða sjóðanna var metin út frá rekstrarkostnaði, tryggingafræðilegri stöðu og raunávöxtun þeirra. Hér fyrir neðan er að finna úttektina og viðtal við Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra sjóðsins.

Úttekt DV á stöðu lífeyrissjóða 2011